28.12.2009 | 12:11
Fagleg vinnubrögð Jóhönnu og Steingríms.....
Þegar rætt er um sekt eða sýknu embættis- og stjórnmálamanna vegna aðildar þeirra að bankahruninu virðist mikið stangast á. Þrír bankastjórar Seðlabanka Íslands voru ófrægðir af meiri heift en áður var þekkt hér á landi og hraktir úr starfi. Einum aðal hvatamanni að Icesave af hálfu hins opinbera sem til er skjalfest m.a. í auglýsingabæklingum er hins vegar hossað og hampað. Nú síðast með stöðu formanns stjórnar Íslandsbanka.
Fyrningarfrestur þrjú ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hárrétt ályktun hjá þér. Mér hefur alltaf líkað vel við Jón Sigurðsson, fágaður maður og vel menntaður - en þessi ráðstöfun er algerlega á skjön við allt sem gerst hefur í þjóðfélaginu og á skjön við allar yfirlýsingar vinstri flokkanna. Það er eins og ekki sé lengur til heil brú í þessu fólki.
Baldur Hermannsson, 28.12.2009 kl. 13:21
Tek nú undir með Baldri - þetta er auma samfélagið sem að við búum í.
Gísli Foster Hjartarson, 28.12.2009 kl. 13:31
Jón Sigurðsson er hæfur maður og vandaður ekki síður en bankastjórarnir þrír sem urðu frá að hverfa. Það er vinnubrögðin sem eru gagnrýniverð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2009 kl. 14:22
Eru það þá meðmæli að hafa verið hagfræðingur Seðlabankans í aðraganda bankahrunsins og jafnframt stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins ef ég man rétt?
En ber að skilja varnarræðuna um bankastjóra Seðlabankans á þá lund að sú hræódýra stofnun Seðlabankinn hafi engan íhlutunarrétt um útþenslu einkabanka erlendis ellegar hérlendis? Ef svo er þá legg ég til að dyravörður stofnunarinnar verði hækkaður um sirka 70% og bankastjórarnir "item" hagfræðingarnir lækkaðir um sama hlutfall.
Það væri í það minnsta einnar snemmbæru virði ef hér tækist að koma á einhverri varnarstofnun handa samfélaginu gegn þjófum og ræningjum eigin þjóðar umfram lifrarpylsukepp á síðasta söludegi aukinheldur.
Ekki kæmi mér á óvart þó allir okkar út/innrásarglæpamenn ættu sér formælendur sem fúsir væru til að kalla þá hæfa menn og vandaða í hvívetna.
Árni Gunnarsson, 28.12.2009 kl. 17:15
Málið er frændi, að jafnvel vönduðustu mönnum varð á í messunni. Ég er síðastur manna að bera blak af Samfylkingarspillaröflunum en hver og einn á að njóta sannmælis.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.