Auglýsingar seldar

Hverjum öðrum en Jóhannesi kærara dytti í hug að selja auglýsingablaðið sem heitir því þversagnakennda nafni fréttablaðið?
mbl.is Neita að selja Fréttablaðið í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Bjartsýnis maður Jóhannes, hef sjaldan nennt að fletta svo kölluðu Fréttablaði.

Ragnar Gunnlaugsson, 23.12.2009 kl. 11:46

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

það er ein og ein frétt innan um auglýsingarnar. Yfirleitt valin frétt!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.12.2009 kl. 12:13

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér býðst Fréttablaðið daglega, en þigg ekki frekar en þú Ragnar.

Sérvaldar fréttir Silla, mikið rétt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2009 kl. 13:00

4 Smámynd: Björn Jónsson

Skyldi vera hægt að lækka vöruverð í sjoppum Baugsfeðga ef hætt yrði að gefa út þessa  snepla. Kannski verður að vera til svona Grútarsnepill eins og DV ? Best að hafa alla Grútarhattana á einum stað.

Björn Jónsson, 23.12.2009 kl. 13:36

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bankarnir (þjóðin) hafa greitt ógrynni fjár með fjölmiðlum Jóhannesar kærara og verður svo um sinn ef fram vindur sem horfir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2009 kl. 13:38

6 Smámynd: Ellert Júlíusson

Af slæmum kostum vel ég Fréttablaðið, umfram þvagrásina sem DV er og ritskoðunarbleðilinn hans Dabba.

Oft góðar auglýsingar þar, fann td afmælisgjöf fyrir konuna eftir að hafa flett í gegn

Ellert Júlíusson, 23.12.2009 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband