Hví er Fjölskylduhjálparinnar ekki getið?

Það er mikill fengur fyrir bágstadda að geta leita hjálpar allra þeirra samtaka sem um getur í fylgjandi frétt. Eitt vekur athygli mína, er það hví Fjölskylduhjálparinnar er ekki getið. Af daglegum fréttum að dæma þiggja flestir styrk frá henni ef miðað er við einstaka styrktaraðila.

Er þetta eitthvað persónulegt gagnvart dugnaðarkonunni Ásgerði Jónu Flosadóttur? 


mbl.is Um 3% þjóðarinnar fá aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Kæri Heimir,

Það hefur verið mjög mikil umfjöllun um Fjölskylduhjálpina undanfarnar vikur bæði vegna þess fjölda sem að hún hefur verið að aðstoða og líka þá miklu aðstoð sem henni hefur verið veitt undanfarið.  Bæði fyrirtæki, félagasamtök o.a.m.k einn erlendur aðili hafa komið þar við sögu.

Það væri ekki ofsagt að ég hafi séð eitthvað um Fjölskylduhjálpina annan til þriðja hvern dag nú í desember !

Kv, Egill

Egill Þorfinnsson, 21.12.2009 kl. 18:01

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Egill, Mbl. var með samantekt í þesssari frétt og þess vegna saknaði ég Fjölskylduhjálparinnar úr þeirr upptalningu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2009 kl. 19:10

3 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Ég skil þig núna. Kirkjan, Rauði krossinn og mæðrastyrksnefnd hafa undanfarin árin staðið að sameiginlegri úthlutun fyrir jólin en Fjölskylduhjálpin ekki tekið þátt í þessu sameiginlega verkefni.

En svo er það spurningin: Getur verið að brottför Jónu Valgerðar frá Mæðrastyrksnefnd í kjölfar mikils ósættis á sínum tíma komi í veg fyrir að Fjölskylduhjálpin fái að fljóta með í þessu þarfa samstarfsverkefni.

Egill Þorfinnsson, 21.12.2009 kl. 19:40

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það má vera Egill.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2009 kl. 19:57

5 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Leiðrétting!!!!  Ásgerður Jóna á þetta að vera.

Egill Þorfinnsson, 21.12.2009 kl. 20:24

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hún er góð hún Ásgerður Jóna. En ekkert veit ég um ósættið í henni Reykjavík. Og mér fannst ómaklegt þegar hún og aðrir sem vinna með henni voru atyrt fyrir að vera með útrunna vöru.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.12.2009 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1031717

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband