Röggsemi - Héraðsdómur Reykjaness sneggri en Tryggingastofnun ríkisins

Þeir voru staðnir að smygli í september og eru dæmdir bara þremur mánuðum seinna. Frábær afgreiðsla dómstóla sem lengi hafa þótt svifaseinir.

Það sem mína eftirtekt vekur er að Héraðsdómur Reykjaness er sneggri í snúningum en Tryggingastofnun ríkisins er að bregðast við kalli þjóðfélagsþegns í neyð. Er þá mikið sagt. 


mbl.is Fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fyrir hverja vinnur tryggingastofnun....ekki okkur þegnana....??

En fínt að héraðsdómur skili sínu.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.12.2009 kl. 20:24

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér finnst full ástæða til að hrósa þeim sem vinna vel. Þegar ég vann hjá Tryggingastofnun stóðu hendur framúr ermum!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2009 kl. 20:31

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Því gæti ég vel trúað....Heimir.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.12.2009 kl. 20:34

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér þykir gæta efasemda í færslu þinni Sigurbjörg, en þetta er samt staðreynd ég vann hjá þessari ágætu stofnun um skeið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2009 kl. 21:04

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég hélt því fram Heimir að þú hefðir látið hendur standa fram úr ermum..eða það hélt ég....

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.12.2009 kl. 21:31

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú hefur vissulega rétt fyrir þér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1033297

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband