Getum við kosið Geir?

Valsarinn Geir Sveinsson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.

Geta gallharðir KR-ingar veitt honum brautargengi? 


mbl.is Geir Sveinsson í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Það ætti nú að verða auðvelt fyrir gallharða KR-inga ef þeir kjósa svo.

Taka þátt í komandi prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokknum, minnsta mál að skrá sig ef menn eru það ekki nú þegar.

Carl Jóhann Granz, 15.12.2009 kl. 15:56

2 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Annars munu gallharðir Valsarar hjálpa honum og gallharðir KR-ingar leika sér að því að henda honum fyrir hákarlana.

Carl Jóhann Granz, 15.12.2009 kl. 15:57

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég stór efa að Valsarar séu nógu margir...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.12.2009 kl. 16:09

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

var framkvæmdarstjóri Íþróttaakademíunnar ? er það vel rekið fyrirtæki ?

Jón Snæbjörnsson, 15.12.2009 kl. 16:11

5 identicon

Ef fólk stjórnast af rökhyggju og skynsemi þá skiptir það ekki neinu máli hvort fólk sé í einhverjum félagsskap sem heitir KR eða eitthvað annað.  Ef fólk styður þau málefni og eru sammála þeim pólitík sem Geir stendur fyrir er ekkert að vanbúnaði að styðja hann.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 17:12

6 Smámynd: Gústaf Níelsson

Veit einhver fyrir hvað Geir Sveinsson stendur í pólitík og hvar hann hefur tjáð sig um pólitík? Er hann gott efni í stjórnmálamann? Allt mun þetta koma í ljós væntanlega þegar hann fer að kynna sig og baráttumál sín.

Gústaf Níelsson, 15.12.2009 kl. 17:42

7 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Einhverntímann og einhversstaðar verður fólk að byrja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.12.2009 kl. 17:44

8 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Annars segi ég nú eins og Gústaf, verður fróðlegt að sjá hvað hann mun standa fyrir þegar nær líður.

Carl Jóhann Granz, 15.12.2009 kl. 19:10

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Geir er sem óskráð blað.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.12.2009 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband