14.12.2009 | 18:23
Margar spurningar vakna
Leigubílstjóri ásakaður um meinta nauðgun. Nauðgun er alvarlegur glæpur og jafnast í mörgum tilvikum á við mannsmorð. Vonandi finnst umræddur maður ef hann er sekur.
Margar spurningar vakna við lestur fréttarinnar eins og hvernig konan greiddi akstursgjaldið. Í langflestum tilvikum greiðir fólk með korti á þessum tíma sólarhrings. Heimatökin ættu því að vera hæg að rekja greiðsluna ef svo er.
Þá er þess getið á einum netmiðlinum og haft eftir fulltrúa stórrar stöðvar: Það hefur komið fyrir að afleysingamenn reyni við stelpur í bílum sínum. Það er ekki liðið og þeir fá tiltal."
Nú eru margir afleysingamenn á leigubílunum um helgar og liggja því margir undir grun um að "reyna við stelpur í bílum sínum".
Hvað um það, málið er grafalvarlegt og mikil nauðsyn á að menn vegi ekki að saklausum í hita leiksins.
Leitað að leigubílstjóra vegna nauðgunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er grafalvarlegt. Ekki er þetta viðtal gott fyrir þessa stóru stöð.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.12.2009 kl. 19:59
En hvað eiga bílstjórarnir að gera ef konurnar eiga við þá? Aldrei hefur nú þótt karlmannlegt að hunsa góða konu.
Baldur Hermannsson, 14.12.2009 kl. 21:20
Það kemur fyrir að konur bjóði elsta gjaldmiðilinn sem greiðslu. Er gengi hans þá æði misjafnt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2009 kl. 22:51
Svo segja mér iðnaðarmenn sem fara á heimili til að gera við.
Baldur Hermannsson, 14.12.2009 kl. 23:04
Það er margt sem þarf að gera við...
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2009 kl. 23:19
Ekki sýnist mér þið félagar taka þetta mjög alvarlega...
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.12.2009 kl. 08:26
Málið er alvarlegt hvernig sem á það er litið.
Vonandi verður lögreglan fljót að finna jeppann eða jepplingin, þeir eru ekki svo margir í leiguakstri. Eftir nákvæmri tímasetningu að dæma (04:07) hafa viðskipti þeirra náðs á eftirlitsmyndavél við Lækjartorg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.12.2009 kl. 12:40
Af fréttinni að dæma er ljóst að konan hefur greitt með korti fyrir aksturinn, þannig að hæg eru sjálfsagt heimatökin að finna út hver ók bílnum. Vandasamara getur hins vegar verið að finna út hvers eðli samskipti þeirra voru að öðru leyti. Ungar konur eiga ekki að vera að vafra um að næturlagi sauðdrukknar og aleinar. Áður höfðu ungar konur jafnan escort ungra manna.
Gústaf Níelsson, 15.12.2009 kl. 15:49
Hún hefur greinilega boðið honum inn. Kannski til að taka eins og eina skák?
Annað hvort er tímasetningin af greiðslukvittun úr bílnum eða frá klukku eftirlitsmyndavélar á Lækjartorgi.Ef hún er með greiðslukvittun, kemur fram númer bílstjórans ef bíllinn hefur verið frá Hreyfli. Annars geta kortafyrirtækin gefið upp eiganda viðkomandi reiknings.
Mér sýnist á upplýsingum að engin kvittun sé til staðar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.12.2009 kl. 16:07
Man þessi drykkjurútur eitthvað frá nóttinni? Það er hæpið að taka mark á svona kærum. Hins vegar skil ég ekki hvernig nokkur maður nennir að liggja svona brennivínskellingar en það er annað mál.
Baldur Hermannsson, 15.12.2009 kl. 16:12
Kannski átti hún aldrei fyrir fyrir bílnum, en brá á það ráð að bjóða bílstjóranum inn. Hvað veit maður? Tímasetningin 4:07 í fréttinni er sérkennileg. Er hún komin frá kvittun eða ágiskun hinnar ölvuðu konu? Í mörgu má lögreglan mæðast.
Gústaf Níelsson, 15.12.2009 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.