13.12.2009 | 11:39
Kemur ekki á óvart
Ristilkrabbamein hittir aðallega karla er mér sagt. Þess vegna er skiljanlegt að skipulagðri leit þess sé hætt. Ég tala ekki um þegar aldursflokkurinn er 60-69 ár. Á þeim aldri eru karlar ekki á vetur setjandi.
Hætt við skipulagða leit að ristilkrabbameini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef áður sagt það, öryrkjar og aldraðir eru best geimdir á 6 fetunum að mati þessarar Ríkisóstjórnar.
Eyjólfur G Svavarsson, 13.12.2009 kl. 12:33
ath það er ekki verið að spara það er verið að flytja til fjármuni og þessir fjármunir fara í brjóst og leghálskrabbameinsleit. Semsagt hætt við að leita hjá körlum en leitað þess í stað betur hjá konum !!!!
Gísli Gíslason, 13.12.2009 kl. 12:50
Ætli karlar á þessum aldri séu skeinuhættir ríkisstjórninni:)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.12.2009 kl. 13:04
Þessi ákvörðun er býsna merkileg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2009 kl. 13:08
Væri ekki rétt að ungir menn hugsuðu til framtíðar og afsöluðu sér hluta fæðingarorlofs sem dygði fyrir þessum kostnaði? Ungir menn halda kannski að þeir verði aldrei gamlir?
Gústaf Níelsson, 13.12.2009 kl. 14:28
Rétt athugað Gústaf. Ungir menn vilja ekkert frekar en verða gamlir, en þeir vilja alls ekki vera gamlir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2009 kl. 15:14
Ég er ennþá ungur og er stolltur af því að eldast, þessi skoðun á að vera sjálfsagður hlutur. Hins vegar er þessi tilfærsla á fjármunum merki um "tískufjárlög" ríkisstjórnarinnar sem er gjörsamlega búin að tapa sér. Jóhanna og Steingrímur eru eins og gúmmíhanskar á alltof stórri hendi.
Sumarliði Einar Daðason, 13.12.2009 kl. 16:22
stolltur => stoltur ;)
Sumarliði Einar Daðason, 13.12.2009 kl. 16:23
Góður Sumarliði Einar! Ertu að vestan?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2009 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.