12.12.2009 | 16:26
Hagur barna ekki alltaf í fyrirrúmi
Það ætti að vera óþarfi að tíunda hve hagur barna er oft settur á hakann þegar um velferð þeirra er að ræða. Einkum konur (vonandi fáar) beita börnum miskunnarlaust fyrir sig þegar togstreita er á milli fólks og ekki skána þessar konur við að verða ömmur.
Það er sorglegt að verða vitni að skeytingarleysi fólks þegar um tilfinningalíf barna er að ræða.
Skildu börnin eftir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er í sammála þér Heimir.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 17:15
Því miður hef ég kynnst þessu Júlía.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.12.2009 kl. 19:01
Dapurlegt en satt..
hilmar jónsson, 12.12.2009 kl. 20:25
Ég skil ekki svona konur. Hvílíkt innræti. Það eru allavega ekki börnin sem þær setja í forgang. En ég þekki dæmi um slíkt og það verður ekki þeim til framdráttar þegar yfir líkur.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.12.2009 kl. 21:38
Kannski er málið bara ekki svona einfalt. Í mörgum tilvikum er örugglega um að ræða fólk sem heldur að börnin þeirra öðlist betra líf með því að búa á Íslandi heldur en ef þau færu með þau með sér eitthvað erlendis. Stundum er þetta efnalítið fólk og þetta er ekkert svo ólíkt því þegar foreldrar, í gamla daga, þurftu að senda börnin sín frá sér vegna fátæktar, það hefur örugglega ekki verið þessu fólki auðvelt að skilja börnin sín eftir.
Erla J. Steingrímsdóttir, 12.12.2009 kl. 23:49
Vondar mæður eru eitt af tabúum nútímans. Ótrúlega margar konur eru afleitar mæður. Það er ekki heppilegt fyrir börn að eiga vondan föður en tíu sinnum verra að eiga vonda móður.
Baldur Hermannsson, 13.12.2009 kl. 01:19
Af hverju segið þið að þetta séu vondar mæður? Ég held að í flestum tilfellum sé þetta það eina sem fólkið getur gert til þess að börn þeirra öðlist betra líf. Kannski eru þessar konur (og menn) að fara í algjöra fátækt þarna úti, er þá ekki betra að börnin fái að vera hér?
Adda Guðrún Sigurjónsdóttir, 13.12.2009 kl. 11:13
Færsla mín gengur út á harðýðgi kvenna almennt þegar þær beita börnum fyrir sig í ágreiningsmálum. Í þeim tilvikum eru þær ekki að hugsa um hag barnsins/barnanna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2009 kl. 11:17
Mér sýnist ekki verið að ræða hér eingöngu þessi tilteknu erlendu börn hérna, heldur þessi mál almennt.
Gott innlegg hjá Baldri sem vænta mátti.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.12.2009 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.