11.12.2009 | 12:45
Tökum upp léttara hjal
Væri ekki ráð að hætta að ergja sig á misgjörðum "fjármálasérfræðinga" okkar og fyrirgefa þeim.
Kostnaður við saksóknir og refsingar verður þjóðinni ofviða. Ekkert innheimtist upp í þær summur.
Verjum frekar fjármunum til að hlúa að þeim sem undir urðu í taumlausri vitleysunni og styrkjum til dæmis Tryggingastofnun ríkisins sem á í miklum erfiðleikum með að afgreiða beiðnir þeirra sem lægri hlut biðu í darraðardansinum.
![]() |
Leigði Baugi einbýlishús þegar Bjarni stýrði Glitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 1033342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú átt sennilega ekki mörg skoðanasystkini varðandi það að gefa upp sakir við "fjármálasérfræðingana" Nú er tími uppgjörs og endurskipulagningar. Tími til að jafna kjör fólksins í landinu, leysa upp klíkusamfélagið sem hér hefur þrifist undanfarna áratugi. Koma hér á stjórnskipan sem er sniðið að nútímasamfélagi, með endurskoðaðri stjórnarskrá, einfaldara stjórnkerfi í gagnsærra samfélagi.
Tek heilshugar undir með þér í að rétta við hlut þeirra efnaminni, þar er mikið verk að vinna sem þegar er hafið undir styrkri stjórn jafnaðarmanna.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.12.2009 kl. 18:54
Ja hérna fannst þá ekki ein sem trúir á kratadraslið. Nú má loksins segja GUÐ BLESSI 'ISLAND.
Axel Guðmundsson, 11.12.2009 kl. 20:37
Ef það er jafnaðarmennska að láta þá sem minnst mega sín greiða skuldir forríkra óreiðumanna, þá er ég ekki jafnaðarmaður.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.12.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.