Löngu hættur að hlusta á persónuníðinginn

Þegar Guðmundur Ólafsson hóf störf á Sögu hlustaði ég oft með athygli á orðaskipti þeirra Sigurðar G. Tómassonar. Mestur fengur þótti mér af frásögum Guðmundar að austan. Ég skellti skollaeyrum við persónuníði hans um innlenda stjórnmálamenn sem ekki áttu þess kost að verja hendur sína og mannorð.

Þegar fram gekk með níðið fór mér að leiðast staglið. Svo var komið að ég slökkti á viðtækinu þegar seinni hluti föstudagsþáttar þeirra hófst,  því svo gengust þeir upp í að ata ákveðnar persónur auri.

Loksins var útvarpsstjórnendum nóg boðið þegar Guðmundur vék að þeim á s.l. föstudag eins og Guðmundur hreykir sér af á heimasíðu sinni. 


mbl.is Guðmundur rekinn af Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er með Davíð á heilanum, og þarf að tjá sig um það á hverjum og einum einasta föstudegi. Frekar leiðigjarnt og þessi þráhyggja hans gerir hann ótrúverðugan.

Mér þóttu best rússnensku lögin sem hann spilaði jafnan. Maður fær allavega hvíld frá honum Jussa Björling.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1031721

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband