Ostur er nagdýra veislukostur sem og okkar.

Þegar ég var við nám í ostafræðum í Danmörku á sínum tíma, þótti nokkuð öruggt að fara að ráðum mýsna þegar ostar voru valdir á sýningar.
Mýsnar komust gjarnan á lagerana og þær litu ekki við ostum þar sem gerjun hafði misheppnast í eða var ekki samkvæmt bókunum. Því var það að "kongen af Karise" sem var gælunafn samlagsstjórans míns og læriföður hr. Christensen valdi ostana af gaumgæfni sem voru úr sömu lögun og mýsnar höfðu gætt sér á. Þær voru svo kurteisar að þegar þær voru búnar að finna bestu ostana, létu þær sér nægja að eta aðeins af einum osti og þá allar saman.
Lyktarskyn þeirra er gott og öruggt skynmat þeirra tók okkar fram.
mbl.is Danskar rottur í jólaveislu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta var fróðlegt. Ætlaði að segja eins og Guðmundur ostur er veislukostur. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.1.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband