Jón Jónsson sendir Seltirningum boð

Hann Jón Jónsson á Melabrautinni vill koma skilaboðum á framfæri vegna prófkjörsins í dag. Tekið  úr Velvakanda  í dag sem skreytti greinina með Ást er...:
 Framboðsfundur á SeltjarnarnesiVEGNA misskilnings eða mistúlkunar sumra sem sátu fund vegna prófkjörs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi 4. nóvembe...


Framboðsfundur

 

á Seltjarnarnesi

 

VEGNA misskilnings eða mistúlkunar sumra sem sátu fund vegna prófkjörs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi 4. nóvember sl. á spurningu undirritaðs varðandi grein Pressunnar (kaffistofu) 1. nóvember 2009, sem hún kallar »titring á Nesinu«, vill undirritaður taka fram að þessi spurning átti að fara til allra frambjóðendanna, en þeir sátu allir fyrir svörum á fundinum.

 

Þar sem ekki mátti beina sömu spurningu til allra frambjóðendanna í einu samkvæmt fundarsköpum, en spurningin átti erindi til allra frambjóðendanna að mati undirritaðs, þá ákvað hann að velja einhvern úr hópnum til þess að svara spurningunni.

 

Það var tilviljun sem réð valinu, en svarið var bæði heiðarlegt og greinargott.

 

Þann sem svaraði þekki ég ekki af öðru en heiðarleika og trúverðugheitum.

 

Þökk fyrir birtinguna.

 

Jón Jónsson,

 

Seltjarnarnesi.

mbl.is Átti að vera skoðanaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Um hvað snýst þessi fellibylur í tebolla?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2009 kl. 13:27

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég sat ekki fundinn og veit ekki hvað málið er. Nema hvað Lárus Lárusson sem býður sig fram á lista Sjálfstæðisflokksins í þriðja sætið kemur Jóni vel fyrir sjónir og þess vegna......

Ég get svo sem tekið undir það að Lárus Lárusson er mikill mannkostamaður eins og hann á ættir til og vel að vegtyllum kominn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.11.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband