Bjargvættur í sjónmáli

Það ástsæla Útvarp Saga er  með reglulegar skoðanakannanir. Undanfarnar vikur hefur þátttaka aukist til muna og tíundar hinn ágæti útvarpsmaður Pétur Gunnlaugsson gjarnan hversu marktækar kannanirnar séu í ljósi fjöldans sem tekur þátt. Í morgun sagði hann reyndar ekki orð um áreiðanleikann og lagði ekki útaf þeim mikla fjölda sem tók þátt að þessu sinni, sem ég hygg að sé einsdæmi. Niðurstöður eru þessar:
 

október 30.10.09 Flestir treysta Davíð.

Í skoðanakönnun hér á vefsíðu Útvarps Sögu sem gerð var þann 29-30 október kom í ljós að flestir hlustenda treysta Davíð Oddssyni til þess að leiða íslensku þjóðina út úr kreppunni.

Spurt var: Treystir þú Davíð Oddssyni best til þess að leiða íslensku þjóðina út úr kreppunni?

Niðurstaða könnunarinnar var sem hér segir:

Já 50%

Nei 47%

Hlutlausir 2%

þáttaka 3216

Kærar þakkir fyrir þátttökuna í þessari könnun.


mbl.is „Hneyksli á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jæja! Þetta er þá þriðja könnunin með svipaðri útkomu:o)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.10.2009 kl. 12:37

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Okkur vantar leiðtoga!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 12:50

3 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Mér skilst að það séu nog af forustusauðum í Tálkna.Þeir eru allavegna óspiltir (":)

Þ Þorsteinsson, 30.10.2009 kl. 13:06

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eru þeir ekki dáldið villtir?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 13:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þeir eru sagðir háfættari en....

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2009 kl. 13:52

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Davíð hefur aldrei tindilfættur verið.....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 14:12

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Oh! Mundi ekki eftir þessari könnun.

Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2009 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband