30.10.2009 | 12:32
Bjargvættur í sjónmáli
Það ástsæla Útvarp Saga er með reglulegar skoðanakannanir. Undanfarnar vikur hefur þátttaka aukist til muna og tíundar hinn ágæti útvarpsmaður Pétur Gunnlaugsson gjarnan hversu marktækar kannanirnar séu í ljósi fjöldans sem tekur þátt. Í morgun sagði hann reyndar ekki orð um áreiðanleikann og lagði ekki útaf þeim mikla fjölda sem tók þátt að þessu sinni, sem ég hygg að sé einsdæmi. Niðurstöður eru þessar:
október 30.10.09 Flestir treysta Davíð.
Í skoðanakönnun hér á vefsíðu Útvarps Sögu sem gerð var þann 29-30 október kom í ljós að flestir hlustenda treysta Davíð Oddssyni til þess að leiða íslensku þjóðina út úr kreppunni.
Spurt var: Treystir þú Davíð Oddssyni best til þess að leiða íslensku þjóðina út úr kreppunni?
Niðurstaða könnunarinnar var sem hér segir:
Já 50%
Nei 47%
Hlutlausir 2%
þáttaka 3216
Kærar þakkir fyrir þátttökuna í þessari könnun.
![]() |
Hneyksli á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja! Þetta er þá þriðja könnunin með svipaðri útkomu:o)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.10.2009 kl. 12:37
Okkur vantar leiðtoga!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 12:50
Mér skilst að það séu nog af forustusauðum í Tálkna.Þeir eru allavegna óspiltir (":)
Þ Þorsteinsson, 30.10.2009 kl. 13:06
Eru þeir ekki dáldið villtir?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 13:14
Þeir eru sagðir háfættari en....
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2009 kl. 13:52
Davíð hefur aldrei tindilfættur verið.....
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 14:12
Oh! Mundi ekki eftir þessari könnun.
Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2009 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.