Ástir ósamlyndra kvenna?

Hvort eftirfarandi klippa af AMX.is (vonandi með góðfúslegu leyfi) tengist kannski ekki fréttinni sem hún er skeytt við, en hún er góð engu að síður:

„Mestu mistök mín voru þó að hitta Ingibjörgu Sólrúnu í kvöldmat og síðan aftur hádegismat. Hún tók við keflinu af mér, lofaði að sjá til þess að jafnaðarmennskan fengi að lifa á Íslandi. Ég var róleg og sneri mér að öðrum verkefnum.

Viti menn áður en ég vissi, hafði hún þegið Iðuhúsið af Baugsmönnum til þess að hefja stríð sitt gegn sjálfstæðismönnum þó mest Davíð Oddssyni og Styrmi Gunnarssyni, en þeir voru þeir einu sem höfðu samfélagsvitund í Sjálfstæðisflokknum.“

Jónína Benediktsdóttir framkvæmdastjóri í ræðu á fundi framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi 22. mars 2009."

 

 


mbl.is Ástarleikurinn varð of heitur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Er ekki Jónína að alhæfa of mikið þegar hún segir að það séu bara tveir sem hafi samfélagsvitund í þessum stóra flokki? En fréttin var heit ;) Enda kviknaði í ;)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.10.2009 kl. 14:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hún skaut yfir markið eins og verða vill í hita leiks...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.10.2009 kl. 14:36

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þig skortir aldrei orð Heimir ;o)))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.10.2009 kl. 14:39

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.10.2009 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband