Vísa þeim öllum úr landi

Margir glæpahópar hér á landi með erlend tengsl! Vísa þeim öllum skilyrðislaust úr landi. Líka þeim íslensku.
mbl.is Margir glæpahópar með erlend tengsl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þú ert kaldur. Það verður allt vitlaust þegar maður vill losna við þessi glæpagegni.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.10.2009 kl. 17:44

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við þurfum allavega ekki erlenda bófa. Nóg er af þeim innfæddu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 17:57

3 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Í guðs bænum farið varlega í þessari umræðu. Það er fullt af pakki og þá á ég ekki við Pakistana sem eru tilbúnir að verja þessa erlendu krimma út fyrir dauða og gröf.

Ragnar Borgþórs, 22.10.2009 kl. 18:23

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við læðumst með veggjum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 18:32

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Við þurfum ekkert að læðast með veggjum! Þeir sem einhverra hluta vegna vilja endilega hafa þetta erlenda glæpalið hér eru þeir sem eiga að læðast með veggjum enda í miklum minnihluta og eiga eflaust hagsmuna að gæta...

Kolbrún Hilmars, 22.10.2009 kl. 19:07

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vart þarf að minna á viðbrögðin ef Íslenskir glæpamenn hafna í erlendum tukthúsum.

Það fer nánast allt á annan endann og menn ryðjast fram hver um annan þveran að krefjast þess að allt verði gert til að bjarga köppunum heim.

Því það þykir auðvitað með öllu ótækt að Íslenskir eðalglæpamenn þurfi  að finna á eigin skinni þá kvöl og angist sem atvinna þeirra skapar öðru fólki.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.10.2009 kl. 19:55

7 Smámynd: Einhver Ágúst

Þið eigið nú eitthvað bágt, hverjir eru að kaupa þessar smástelpur, haldið þið kannski að það séu líka útlendingar?

Íslenskir verktakar sitja þarna inni, hverjir hadið þið að standi á bakvið þessa innflutninga á þrælum fyrir íslenska heimilisfeður að misnota?

Ég vil enga glæpamenn hér, en ég vil heldur ekki siðblinda Íslendinga sem hvítþvo sig af öllum sökum, nafnbirta útlendinga en ekki íslendinga og lifa í þeim blekkingaheimi að það séu ekki íslendingar sem eru ávallt kaupendur þessarar þjónust, hvort heldur er átt við kynlíf eða dóp.

Einhver Ágúst, 22.10.2009 kl. 20:29

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skipulagður þjófnaður þeirra í heimilum og vinnustöðum, sumarbússtöðum og bílum er ekki vel séður af landanum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 21:24

9 Smámynd: Einhver Ágúst

Nei nei ég skil svosem að enginn vilji láta stela af sér, en það eru nú samt sem áður smámunir við hliðina á kynlífsþrælkun og ofbeldi er það ekki?

Svo er það þetta með mismunun og sérhlífni okkar.

Einhver Ágúst, 22.10.2009 kl. 21:28

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kynlífsþrælkun er glæpur sem kemur nálægt morði hvað alvarleika varðar. Þessi ófögnuður kom eftir aðild okkar að Schengen og allar gáttir opnuðust. Þess vegna er það mín skoðun að við eigum að loka þeim hliðum aftur og reka dónana af höndum okkar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 22:04

11 Smámynd: Einhver Ágúst

En það erum við sem erum dónarnir, hinn greiðandi viðskiptavinur, erlendar únglingsstúlkur fórnarlömbin í þessum tilfellum.

Og kynferðisofbeldi hefur nú verið við lýði hér á landi allar götur frá landnámi, fyrir og eftir siðabót, inan og utan kirkju og hvert sem við lítum.

Kannski við þurfum að laga sjálf okkur.

Einhver Ágúst, 22.10.2009 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband