Réttlæta trúarbrögðin allt?

Fjölskyldufaðir hrækti á kennarann, sló hann í gólfið, settist ofan á hann og hélt barsmíðunum áfram. Árásina réttlætir hann svo með því að kennarinn hafi brotið venjur trúar hans.

Réttlæta trúarbrögðin alla mannlega bresti? 


mbl.is Fjölskyldufaðir réðst á kennara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Trúin hefur nú því miður oft verið upphaf ófriðar. En hvenær skyldum við horfa upp á þetta hér á landi?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.10.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það styttist með hverjum deginum...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 11:40

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er þægilegt að geta skotið sér á bak við bókstafinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.10.2009 kl. 14:21

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er erfitt að kyngja þessu;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 15:17

5 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Reyndar er nú ekki allur þessi ósómi beint úr kóraninum.  Þeir eiga nokkuð sameiginlegt með okkur hinum kristnu, við túlkum biblíuna eins og okkur sýnist. Við hagræðum boðskapnum eins og okkur sýnist og tölum okkur í hringi. Og trúum bara því sem okkur hentar eða erum mötuð á.  Því enginn verður trúaður af sjálfu sér.  Kristinni trú var þröngvað upp á okkur með valdboði árið 1000. Biblían hefur verið notuð í aldir til að kúga og undiroka.

Egill Þorfinnsson, 22.10.2009 kl. 17:16

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Biflían stendur fyrir sínu og okkur er frjálst að fara að boðskap hennar. Grundvallarlög vestrænna ríkja eru þó byggð á biflíunni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 17:30

7 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Reyndar eru nú grundvallarlög vestrænna ríkja byggð á svokölluðum rómarrétti sem var til fyrir tíma nýja testamentisins.  Það er ekki góð bók ef menn geta túlkað hana eins og þeir vilja og snúið endalaust út úr henni og notað til óhæfuverka.

Ég veit að nú kemur klisjukennda svarið: Það eru vondu mennirnir sem rangtúlka bíblíuna þ.e.a.s  þeir eru ekki sammála hinum"rétttrúaða".

Manngæska, góðvild og friður er boðskapur margra annarra trúarbragða en kristni.

Egill Þorfinnsson, 22.10.2009 kl. 17:59

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sammála þér Egill.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband