Hvaða fyrirtæki eiga í hlut?

Mörgum þykir tími til kominn að birt verði nafn/nöfn fyrirtækja sem koma við sögu í mansals- þjófnaðar- og fjársvikamálinu sem upp komst er nítján ára stúlka varð til þess að fjöldi manna er nú kominn í gæsluvarðhald. Ég vil vita hvort ég er að skipta við fyrirtækið.  Er þetta sjoppa, kjötvinnslufyrirtæki, húsgagnaverslun, rakarastofa, ritfangaverslun eða sjónvarpsstöð.?
mbl.is Mansal, þjófnaður og fjársvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Viss?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2009 kl. 19:09

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

 Þegar Framsókn á í hlut er og verður allt á huldu.

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 19:17

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála þér Heimir, nafn þessa fyrirtækis vil ég líka vita í sama tilgangi - og eflaust erum við ekki ein um það.

Baldur, Framsókn hvað? Verkakvennafélagið, stjórnmálaflokkurinn, eða? Sá sem segir A verður að segja B líka...

Kolbrún Hilmars, 21.10.2009 kl. 19:37

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Kolbrún, það er alls ekki algild regla, það veit kona sem er jafn skemmtileg og gáfuð og

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 19:40

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Baldur hlýtur að eiga við Verkakvennafélagi Framsókn

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2009 kl. 19:45

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

hehe......

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 19:47

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vek athygli á því að nefna nafn fyrirtækis í þessu sambandi getur verið jafn alvarlegt og sjálfur glæpurinn ef rangt er með farið.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.10.2009 kl. 21:54

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Vont mál Axel.

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 22:24

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Satt er það Heimir ekki gáfulegt að nefna atvinnugreinina, sem aðeins verður til að auka á sögusagnir og getgátur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.10.2009 kl. 23:08

10 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég tek heils hugar undir með Axel, en skil þó vel að vilji vita hverjir eiga í hlut. Þetta mál er skelfilegt, en fagna því þó að málið sé rannsakað og það af mikilli alvöru. Ljótur sannleikur sem verður að upplýsa og taka á.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.10.2009 kl. 23:28

11 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já fólk vill vita það! Hverjir eiga í hlut. Öll fyrirtæki liggja undir grun? Mitt líka? Já og sammála Hólmfríði. Við viljum upplýsa allt!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.10.2009 kl. 23:37

12 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég biðst afsökunar á klaufalegri gamansemi minni. Svona eftir á skilur maður að loftið verður rafmagnað, grunsemdir vakna, tortryggnin fer á flug - fjölmiðlar VERÐA að tiltaka hvaða fyrirtæki á í hlut.

Baldur Hermannsson, 22.10.2009 kl. 00:00

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allt í góðu lagi Baldur. Ég hef fjarlægt allt sem vísar á umrætt verktakafyrirtæki, en þessi maður sem hringdi í mig var ekki í jafnvægi.

Málið búið. Allir glaðir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband