20.10.2009 | 22:47
Aumt hlutskipti - Baugur sólundaði fénu í Englandi
Það er aumt hlutskipti ef við þurfum að taka á okkur fleiri milljarða króna skuldir fyrir erlendar þjóðir sem ekki sinntu þeirri skyldu sinni að hafa eftirlit með erlendum bönkum sem buðu eftirtektarverð kjör. Við eigum ekki að gjalda fyrir þeirra lélega eftirlit. Þessir peningar fóru í Baug sem fjárfesti í Englandi og eru okkur óviðkomandi.
253 milljarða skuldbinding | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinar þú með "EF" ???
Er þetta ekki samasem afgreitt mál....veit ekki hvaða kraftaverk ætti að bjarga okkur fyrir helgi
Anna Grétarsdóttir, 20.10.2009 kl. 23:01
Í Baug? Voru þeir ekki í Íslandsbanka? Voru það ekki Bjöggarnir vinir Sjálfstæðisflokksins, sem spanderuðu þessum peningum?
Auðun Gíslason, 20.10.2009 kl. 23:47
Anna, Alþingi hefur ekki samþykkt þetta ennþá.
Auðun, Baugur saug peninga úr öllum bönkum. Tapaði Baugur ekki 319 milljörðum króna, fyrir utan öll önnur fyrirtæki sömu aðila sem töpuðu stórt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2009 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.