20.10.2009 | 15:50
Annar - Gunnar sér um brjóstin
Einhvertíma þegar Gunnar Björnsson var prestur vestur á fjörðum, kom þangað læknanemi að leysa Pétur Pétursson lækni af. Komu þá að máli við hann sjómen nokkrir og spurðu hann hvort reynsluleysið gæti ekki orðið honum fjötur um fót. Nefndu þeir sem möguleg fótakefli að hann þyrfti að taka á móti börnum, því konur á Bolungavík vildi gjarnan fæða heima. Taldi Pétur að hann kæmist yfir þann þröskuld og bætti við að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af öðru, því "Gunnar sér um brjóstin".
Aðeins einn brandari á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.. Og svo segir í greininni að Íslendingar kunni ekki brandara! Það er nú meiri dellan!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 16:14
Góð saga, en því miður sennilega sönn og ekki byggð á skoti út í loftið. En Davíð Þór Jónsson skrifaði afbragðsgrein "Vígð smámenni" í Fréttablaðið í gær (bls 16) Sjá hér, eða hér.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 16:19
Ég ætla að kíkja á grein Davíðs Þórs. Margir eru að tala um hana.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.10.2009 kl. 16:20
Góð þessi grein hans Davíðs.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 16:39
Pétur er snillingur,Davíð er snillingur,Gunnar er villingur voteygður af ást á sjálfum sér.
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 20.10.2009 kl. 17:04
Hann fór þá í ranga deild í Hí eflaust orðið góður læknir, en eflaust ekki læknað neinn.
Rauða Ljónið, 20.10.2009 kl. 17:24
Góður kvenlæknir með fermingarstúlkur sem sérgrein.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.10.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.