20.10.2009 | 12:09
Kyndari
Undir botnlausa lántökuna þurfti að kynda svo allir tækju þátt. Þá var ekki ónýtt fyrir auðjöfra að eiga nokkra góða fjölmiðla og iðna kyndara.
Gunnar Smári: Góðærið drifið áfram af botnlausri lántöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og banka.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 12:49
Mikið rétt það var auðvitað bráðnauðsynlegt að fyrir bankastjórnendur að hafa góða og þekkta kyndara. Eins og þegar Björgólfur fékk Jón Sigurðsson til að fara í hlutverk yfirkyndara ríkisins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.10.2009 kl. 12:55
Já, Jón Sigurðsson krata?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 13:03
Jón skrifaði fallegan og myndskreyttan leiðara í bækling sem LÍ dreifði í veiðilendum sínum. Hann verður notaður sem sönnunargagn síðar. Virkilega fallega hugsað hjá Jóni, því hann, einhver reyndasti Íslendingurinn í erlendum bankaviðskiptum trúði svo sannarlega á drauminn.........
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.10.2009 kl. 13:19
Ótrúlegt en satt..Ég HAFÐI trú á þessum kalli.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 13:24
Ég hafði líka trú á honum svo sannarlega. Þetta sýnir bara að það voru ekki bara vondir Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn sem "stýrðu" þjóðinni í kreppu.
Svo er víst kreppa víðar um lönd........
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.10.2009 kl. 13:46
Já fólk úr öllum flokkum tengist þessu. Auðvitað. Þessi umræða vill oft verða hatrömm og einhliða. Ég er líka alveg viss um að Davíð var einn besti leiðtogi okkar á sínum tíma. Ég hef oft sagt að best væri að geta valið úr hverjum flokki fólk. Þannig fengjum við bestu niðurstöðuna.
Og Samfylking var í stjórn síðasta eitt og hálft ár fyrir hrun..Þau vilja lítið ræða það núna.
Eini flokkurinn sem kannski er laus við þessa fortíð er (flokkurinn hans Bjössa bróður) VG.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.10.2009 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.