Ætla þau að semja þjóðina undan Íslenskum lögum?

Í frétt Morgunblaðsins segir:Á hinn bóginn hefur niðurstaða dómsins, þótt hann yrði Íslendingum í hag, ekki sjálfkrafa þau áhrif að greiðslur falli niður. Verði dómurinn Íslandi í vil hefur hann aðeins þau áhrif að sest verði aftur að samningaborði.Þeir trúnaðarmenn þjóðarinnar sem láta sér detta í hug að samþykkja slíkt ákvæði fyrir hönd þjóðarinnar eru að fremja pólitískt sjálfsmorð. Það verða fáir sem munu kjósa slíkt fólk aftur sem sína "trúnaðarmenn".
mbl.is Óviðunandi niðurstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég var trúnaðarmaður..á vinnustað! Ég hætti sjálfviljug en ég hefði fengið að fjúka ef ég hefði gengið mót vilja þorra starfsmanna. Ætli þeim sem mæta á kjörstað fækki ekki í framtíðinni.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.10.2009 kl. 22:30

2 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Hvað á að gera við gjörspillt valdasjúkt fólk sem er í pólitískum sjálfsmorðshugleiðingum ?

Axel Pétur Axelsson, 19.10.2009 kl. 11:44

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þessi tilvitnuðu orð segja okkur að í nýja samningnum skuli hunsa íslensk lög falli dómur gegn hugmyndum breta og hollendinga. Fussumsvei!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.10.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1031614

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband