17.10.2009 | 07:46
Munur á siðferðisvitund og lögum
Það varðar ekki við lög að taka utanum stúlkubarn, kyssa það, láta vel að því með strokum og gælum. Ekki ef það er gert í því skyni að leita sér huggunar og styrks eftir jarðarför. Sérstaklega ef maðurinn er prestur og stúlkan er fermingarbarn hans.
Varðar það hinsvegar við siðferðisvitund manna? Greinilega særir það velsæmisvitund biskups, en ekki Gunnars Björnssonar og alls ekki Árna Johnsen.
Hörð gagnrýni á biskupinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fullorðnir karlmenn eiga að halda hæfilegri fjarlægð við þessar stelpustrýtur. Ef menn eru hneigðir fyrir káf er best að einbeita sér að þessum eldri. Þær hafa húmor fyrir þessu.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 10:34
..Sammála ykkur bloggvinir mínir..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 10:46
Gunnari af öllum mönnum ætti að vera ljóst hvert hið eina rétta er, svo oft sem hann ætti að vera búinn að boða söfnuðinum þá leið. En hann kýs að grípa ekki þá útgönguleið sem honum stendur til boða heldur safnar liði, staðráðinn í að kynda undir ósætti og sundrung.
Einhver kann að segja að ég, sem er ekki í þjóðkirkjunni, ætti ekki að vera að skipta mér að þessu, þetta komi mér ekki við.
En málið er bara ekki það einfalt. Í litlum bæjarfélögum þar sem allir þekkja alla, gegnsýra hverskonar deilur allt bæjarfélagið og þá ekki hvað síst svona hitamál. Samfélagið allt verður undirlagt af málinu, ekkert verður því ótengt. Vík verður milli vina. Lítil samfélög þurfa síst af öllu á sundrung og ósamlyndi að halda.Hér eru einfaldlega undir hagsmunir prestsins eða samfélagsins, sem presturinn ætti að kappkosta að styrkja og efla með ráð og dáð.
Svo ætlar Árni Johnsen að taka málið upp á Alþingi og kasta þar fyrsta steininum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 11:01
Vel skrifað Axel Jóhann..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 11:06
Hann er undalegur þessi Selfossdans ef hann á að enda inn á þingi í fáránleik og vitleysu,.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 13:18
Árni Johnsen og kellingin á Bjargi standa með honum í ósvinnunni. Það var þá liðstyrkur. Það er til lítils að kasta bjarghring til svona manna, kannski best að leyfa þeim að drukkna í eigin ósóma.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 13:25
Hver er þessi kelling á Bjargi?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 13:31
Auður Eir, sú sem stjórnaði Bjargi þegar trukkalessurnar voru að riðlast á litlu stelpunum - þær hafa komið fram og bera henni ekki vel söguna.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 13:34
Já nú átta ég mig!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 13:40
Vegvísar Vegarðarinnar vísa veginn en fara ekki eftir því sjálfir. Gunnar Björnsson vísar veginn en fer ekki eftir því sjálfur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2009 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.