Seint í rassinn gripið

Það vita það allir sem vilja vita, að vændi hefur verið stundað á götum borgarinnar áratugum saman. Það eru ábyggilega þrjátíu ár síðan að ég heyrði um vændi unglingsstúlkna á Hlemmi. Þetta vita leigubílstjórar, strætisvagnstjórar  og lögreglumenn. 

Núna talar ríkislögreglustjóri um "sterkar vísbendingar" og greiningardeild ríkislögreglustjóra "búa yfir staðfestum upplýsingum þess efnis..."

Það er ekki seinna vænna að upp komist um elstu atvinnugreinina. 


mbl.is Götuvændi stundað í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ætli við stoppum þessa atvinnugrein nokkuð frekar núna en fyrr. Enda elsta atvinnugreinin eins og þú segir..Gaman að ykkur bloggvinir mínir..Þrír að blogga um þetta..Þú, Baldur og Björn..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.10.2009 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband