Ræður Gunnar Björnsson öðrum að fara í sín spor?

Það er dapurlegt að fylgjast með framvindu mála Gunnars Björnssonar á Selfossi. Hann virðist ekki taka hagsmuni fyrrum sóknarbarna sinna fram yfir eigin. Hvernig í ósköpunum eiga fermingarbörn t.d. að bera virðingu fyrir presti sem ekki kann fótum sínum forráð og viðhefur athæfi sem ekki er fullvaxta manni sæmandi.

Ég trúi því ekki að óreyndu að Gunnar Björnsson ráðleggi jafnaldra kynbræðrum sínum að fara að sínu fordæmi.

Presturinn á Selfossi er eins og vegprestar Vegagerðarinnar. Þeir vísa mönnum veginn, en telja sig ekki þurfa að fara eftir leiðbeiningunum sjálfir. 


mbl.is Hyggst hafa boðskap biskups að engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hann kann ekki sinn vitjunartíma blessaður. Greinilega ekki. Að hann skuli ekki taka í útrétta hönd biskups og hverfa í annað starf..Nei heldur auglýsir hann upp vandræði kirkjunnar..Ótrúlegt!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 20:49

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar Vegvísir?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.10.2009 kl. 21:12

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gunnar er ungu fólki fyrirmynd og vegvísir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2009 kl. 21:32

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jamm og jæja ;)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 21:39

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Góði hirðirinn með gimbrarnar sínar?   Úffffffff...........

Baldur Hermannsson, 15.10.2009 kl. 23:02

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Úfff

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2009 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband