15.10.2009 | 14:15
Geðlyf lina þraut
Notkun geðlyfja er mikil á Íslandi í samanburði við vestrænar þjóðir að sögn. Við höfum ákaflega vel menntaða lækna sem hafa víkkað sjóndeildarhring sinn með sérnámi meðal erlendra þjóða. Þessir læknar hafa horft upp á mikla þjáningu hjá fólki af völdum geðlægða og mikillar áfengisdrykkju í því skyni að slá á sársaukann. Grannar okkar Danir og Bretar ásamt íbúum suður Evrópu nota áfengið óspart til að létta sér lund. Því miður veldur drykkjan bara aukinni sálarangist, en sú staðreynd þvælist fyrir mörgum.
Við skulum fagna skynsamri notkun geðlyfja, því þau líkna þraut.
Geðlyfjanotkun mest hjá þeim eldri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var undir tvítugu þegar náinn ættingi fór í gegnum mikla geðlægð. Þess vegna hef ég alltaf vitað að geðlyf eru eins nauðsynleg og t.d hjartalyf. Fyrr ættu heilbrigðisyfirvöld að huga að ofneyslu áfengis og annarra vímuefna en að mikla fyrir sér þennann þátt.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 15:08
Sammála þér Silla mín.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.