10.10.2009 | 18:05
Dauðateygjur ríkisstjórnar
Það er greinilegur feigðarsvipur á ríkisstjórninni. Ráðherrar Vinstri grænna hlaupa á sig hver á fætur öðrum. Augljóst er að Vg er ekki stjórnarhæfur flokkur.
Samfylkingarfólk þorir ekki fyrir sitt litla líf að opna munninn, nema kannski örfáir eins og Mörður Árnason Kjarkmaður og KR-ingur. Hann þorir að gagnrýna einræðisfrúna, en reyndar bara undir (krata)-rós.
![]() |
Segja ráðherra skaða OR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1033845
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er, ekki að átta mig á þessu hvað var hann kallaður í Goðafræðinni,............ fer ég rétt með ?
Rauða Ljónið, 10.10.2009 kl. 18:38
Þetta er með ólíkindum. Við erum í heljargreipum sem þjóð en það er eins og sumir ráðherrar séu veruleikafirrtir.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.10.2009 kl. 19:02
Ferð þú ekki alltaf rétt með Rauða Ljón?
Veruleikafirringin virðist alger Silla.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.10.2009 kl. 19:06
Þett er bara draumóra Íhaldsins Heimir.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.10.2009 kl. 00:14
Ég er ekki íhald (var allavega ekki) en ég er að fá upp í kok Hólmfríður!Ósamstaðan er algjör.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.10.2009 kl. 00:21
Tveir kommúnistar töluðu við mig á dögunum, annar flokksbundinn í Samfylkingu, hinn er fyrrverandi ráðsmaður í Alþýðubandalaginu og styður núna VG. Við sátum saman til borðs. Báðir sögðu: " Baldur, þetta gengur ekki lengur, við verðum að fá Sjálfstæðisflokkinn í stjórn". Þetta eru reyndir menn og eðalkommúnistar. Ég marka það sem þeir segja.
Baldur Hermannsson, 11.10.2009 kl. 01:50
Ekki draumórar heldur blá kaldar staðreyndir sem liggja á borðum fyrir þá sem vilja sjá.
Sjálfstæðisflokkurinn kemur ekki að stjórn landsins fyrr en afloknum kosningum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.10.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.