5.10.2009 | 20:31
Því miður er stjórnin fallin
Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ríkisstjórnina molna í sundur innanfrá. Úrræðaleysið er algert.
Ég hafði bundið vonir við að þjóðin þyrfti ekki að fara í Alþingiskosningar fyrr en að vori, en sú von brást.
![]() |
Vill óráðsíu og græðgi burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þyngra en tárum taki Heimir! Ertu genginn í VG vinur? Annars í alvöru er þetta slæm staða sem er kominn upp og ekki séð fyrir endann á.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.10.2009 kl. 20:35
Það er sorglegt þegar fólk telur sig ná draumum sínum fram með því að drepa þá.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2009 kl. 20:45
Getur maður drepið drauma sína?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.10.2009 kl. 21:11
Við þurfum á öruggri og traustri ríkisstjórn að halda.
Eigum við ekki bara að verja minnihlutastjórn VG til vorsins?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2009 kl. 21:13
Heimir, ert þetta þú, er þetta sami Heimir og myndaði ásamt mér og...og...og..., meirihluta í hreppsnefnd Höfðahrepps forðum? Ertu að mýkjast?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2009 kl. 21:22
Ekki fagna of snemma Heimir. Steingrímur er ekki kominn frá Istambul
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.10.2009 kl. 21:39
Kosningar nei takk þjóðstjórn já takk ekki annar möguleiki til að halda frið í landinu.......
Sigurður Haraldsson, 6.10.2009 kl. 00:09
Málið er það Axel að skipting þingsæta er ekki upp á það besta í augnablikinu. Það hagstætt fyrir mína menn að hinkra til vors með kosningar og ekkert að því að verja VG vantrausti fram á vormánuði.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2009 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.