31.12.2006 | 18:23
Miklar annir hjá Strætó.
Eftir breytingar á leiðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu hafa annir verið gífurlegar, þ.e.a.s. hjá stjórnendum fyrirtækisins.
Sem smá dæmi um annirnar get ég sagt frá starfsmanni sem í byrjun apríl s.l. lagði inn kvörtun vegna eineltis og hefur ekki enn heyrt frá yfirmönnum sínum um afdrif kærunnar.
Viðkomandi starfsmaður spurði Ögmund Jónasson formanna BSRB að því hvenær yfirmenn fyrirtækja ættu að taka slíka kæru fyrir og sagði Ögmundur að það ættu þeir að gera þegar í stað.
Það eru ýmis fleiri mál sem yfirmenn komast ekki yfir og vil ég því skora á viðkomandi sveitastjórnir og eða stjórn Strætós bs. að fjölga verulega í yfirmannahópnum svo ekki þurfi að koma til svona bagalegra tafa á árinu sem í hönd fer.
Að vísu tók framkvæmdastjórinn vel á öðru eineltismáli (sem hann kallaði svo) og kærði viðkomandi "gerendur" tafarlaust til Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar OG til BSRB sem hélt umsvifalaust fund með tveimur framkvæmdastjórum Strætós, formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og báðum meintum sökudólgum.
Það var messa.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leiðinlegt þetta. En gleðilegt ár Heimir minn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.12.2006 kl. 20:42
Nú er komið nýtt ár Heimir minn og ég segi Gleðilegt nýtt ár.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.1.2007 kl. 14:59
Þakka ykkur báðum góðar óskir mér til handa.
Ég veit að árið sem liggur að fótum okkar verður gott.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.1.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.