Nú þarf þjóðin á fyrirbænum að halda sem aldrei fyrr

Sporin hræða. Álfheiður Ingadóttir er ekki þekkt af góðum verkum. Hún er ekki þekkt af umburðarlyndi eða sveigjanleika. Álfheiður Ingadóttir var stjórnarformaður Náttúrugripasafns þar sem allt skemmdist sem skemmst gat vegna vanrækslu og eftirlitsleysis. Verkin hræða.
mbl.is Álfheiður verður ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Átti stjórnarformaður að vera daglega frá 9 - 5 á vappi um ganga Náttúruminjasafns?

Var ekki búið að sækja um svo árum - áratugum skipti - leyfi til þáverandi stjórnvalda um nýtt húsnæði einmitt vegna hættu á því að eitthvað brysti í húsinu ?Skil ekki alveg því þjóðin þarf á fyrirbænum að halda nú frekar en fyrir ári síðan - en ef þú kemur með haldbær rök fyrir gagnrýni þinni, ertu maður að meiri.

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 1.10.2009 kl. 10:47

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakka athugasemd þína Alma. Stjórnarformaður fylgist að sjálfsögðu með hvort munir séu í sómasamlegum geymslum (t.d. frystigeymslum) og að aðvörunarkerfi sé í lagi. Þetta eru grundvallaratriði í vörslu verðmæta og þarf ekki daglegt 9-5 eftirlit til. Fyrirbænir eru ekki síður nauðsynlegar nú en fyrir ári þegar þáverandi forsætisráðherra bað Guð að blessa Ísland. Varstu nokkuð búin að gleyma því Alma?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.10.2009 kl. 11:44

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég held að engin gleymi hvar hann var staddur þegar Geir Hilmar bað Guð að blessa Ísland. Alvaran hvolfdist yfir okkur..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.10.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband