Formaður BRRB heykist á uppsögnum opinberra starfsmanna og kýs að fara frá

Það hafa verið Ögmundi Jónassyni þung spor að fyrirsjáanlegum uppsögnum opinberra starfsmanna. Það er skiljanlegt í ljósi þess að hann er formaður samtaka þeirra.

Ég spáði því á fyrstu dögum ríkisstjórnarinnar að hún færi frá í síðasta lagi í nóvember. Gengur það eftir?


mbl.is Tala fyrst við Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Ekki veit ég það hvort hún fari frá í nóvember, fá þeir ekki bara einhvern já-ara í stað Ögmundar, þetta eru nú trúarbrögð ekki stjórnmál.

Rauða Ljónið, 30.9.2009 kl. 13:45

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

 JÆJA.. Nú er eitthvað að gerast!! En við losnum ekki við erfiðleikana þótt við losnum við ríkisstjórnina.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.9.2009 kl. 13:59

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stjórnin er sprungin fyrir nokkru og þokar engu máli í áttina. Því miður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2009 kl. 15:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heimir, fari stjórnin frá og Sjallar komi inn í nýja stjórn t.d. með S, munu þeir kokgleypa eigið rugl um icesave bullið og allt hitt án þess svo mikið sem að ropa á eftir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2009 kl. 18:01

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það gerist aldrei Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2009 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband