7.7.2009 | 07:53
Hættum útúrsnúningum og orðhengilshætti
Mér er óskiljanlegt að Alþingi þurfi að samþykkja lög um að okkur beri að greiða innistæður Icesave-reikninganna, ef lagalegar heimildir eru nú þegar til staðar.
Hversvegna í ósköpunum axla viðkomandi þjóðir ekki sína ábyrgð og bæta viðkomandi tjón sitt og setja svo undir lekann með lögum svo sagan endurtaki sig ekki?
Við þurfum að fara að horfa á kjarna máls í stað þess að stunda útúrsnúninga og orðhengilshátt.
Óvíst um ábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við krefjumst afsagnar Össurar Skarphéðinssonar.
Það er glæpsamlegt, að leyna svona mikilvægum gögnum, sem staðfesta að okkur ber ekki skylda til að greiða fyrir mistök ESB.
Þetta eru föðurlandssvik !
Við NEITUM AÐ GREIÐA - ENGA SAMNINGA um Icesave !
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.7.2009 kl. 09:03
Ég er sammála ykkur báðum
Sigurður Þórðarson, 7.7.2009 kl. 10:01
:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2009 kl. 10:02
Þetta er hluti af alþjóðlegu glæpamáli í dag sem fléttaðist inn í innlimunar hugleiðingar EU. Styrktaraðilar Samfo er of dýrt að bjarga. Stóru glæpamennirnir.
Með lögum skal landið byggja, það er hinn engilsaxneski hugsunarháttur.
Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 10:44
Sammála Júlíus.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2009 kl. 11:37
Ég man þegar ég heyrði búið væri að semja lög þannig að þegar stóri skuldarinn var búinn að kremja líftóruna úr litla lánadrottninum þá keypti hann þrotabúið með skattafslætti.
Það er gott að eiga ráðherra sem hlusta og þekkja ekkert til út í lífinu.
Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.