18.3.2009 | 10:24
Hrollvekja - Eru mennirnir samfélagshæfir?
Hvernig menn bregðast trausti er á ýmsa vegu. Viðskiptajöfrar þjóðarinnar hafa farið með ránshendi um eigur almennings árum saman. Sömu menn hafa verið hvað háværastir við að úthúða stjórnvöldum og eftirlitsstofnunum.
Ráðslag tveggja fyrirtækja, Baugs og Nýsis minna mjög á aðferðir Mogens Glistrups til að komast undan skattlagningu. Í nýlegri grein um Baug í dagblaði segir frá á sjötta tug fyrirtækja sem voru undir Baugi. Í frétt á mbl.is í dag er greint frá á fimmta tug fyrirtækja sem Nýsir átti og rak.
Eru þessi menn samfélagshæfir?
Fréttin:
Í lok júní í fyrra voru dótturfélög Nýsis: Nýsir fasteignir hf, Nýsir Services ehf., Stofn fjárfestingarfélag ehf., Nýsir International hf., Nýsir þróunarfélag hf., Mörkin eignarhaldsfélag ehf., Faenus ehf., Meritum ehf., Nysir Mediterranean Limited, Operon International og Nysir UK Limited.
Dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iði ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Þekkur ehf, Hafnarslóð ehf, Laugahús ehf., Teknikum ehf., Fasteignafélag Austurbæjar ehf., Gránufélagið ehf., Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf.
Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Salus ehf. (50%), Faxafen ehf. (50%), Hraðbraut ehf. (50%), Sjáland ehf. (67%), Heilsuakademían (60%), Skotsilfur (100%) og Mostur (100%). Mostur er 70% eigandi Laxnesbúsins ehf.Meritum ( 73%) Önnur dótturfélög Nýsis International hf. eru Nysir Danmark A/s (100%) Í eigu Nysir Danmark ApS eru Jehl Aps Tietgens Have (100%) og Jehl ApS Atriumhuset (100%) Í eigu Nysir Uk Limited eru NYOP Aberdeen Limited (100%), NYOP Ruthin Ltd (100%) og IBSEC (Operon) (69%)
Nýsir þróunarfélag hf. er eigandi að dótturfélögunum Golf ehf. (82,7%), Viðskiptahöllinni ehf. (100%) og Austurgötu (50%).
Íslands sjálftökumenn hafa leikið lausum hala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.