15.3.2009 | 14:42
Kreppan hefur leikið þá grátt og verkafólkið hjá HB Granda verður að axla sína ábyrgð
Sjálfsagt veitir eigendum HB Granda ekki af að fá þessar arðgreiðslur. Hagnaður af rekstri félagsins var 2.3 milljarðar króna á síðasta ári og ekki nema sanngjarnt að eigendur njóti ávaxta af þeirri gífurlegu áhættu sem þeir setja fé sitt í.
Til að auka enn frekar fjárhagslegt öryggi þeirra mætti rétta þeim aukreitis 13.500 kr. mánaðarlaunahækkunina sem verkafólkið var snuðað um og færa mánaðarlega inn á reikning þeirra (á Tortola?) til að draga úr sársaukanum af matvöruverðshækkunum sem dynja yfir þá þessar vikurnar.
Það er ekki víst að þeir fái allir barnabætur frá ríkinu svo réttur þeirra til launahækkana verkafólksins er allur þeim megin.
Kreppan hefur leikið þá grátt og verkafólkið hjá HB Granda verður að axla sína ábyrgð.
Hófsamar arðgreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir ! Þú veist kannski að "langreiðurinn" er í stjórninni . Gott blogg hjá mjólkurfræðing að vera
Hörður B Hjartarson, 15.3.2009 kl. 20:30
Erum við að tala um sama mann? Hver er fyrsti stafurinn í nafninu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.3.2009 kl. 21:55
Kristján Loftsson
Hörður B Hjartarson, 15.3.2009 kl. 23:27
Hann er ekki svo lang reiður.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.3.2009 kl. 10:00
í það minnsta vel spilltur , og ekki er annar stjórnarlimurinn betri Ólafur Ólafss.
Hörður B Hjartarson, 16.3.2009 kl. 12:36
Þetta atferli þeirra gagnvart starfsfólkinu er auðvitað ekki sæmilegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.3.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.