12.3.2009 | 14:58
Maðkar í mysunni hjá Jóni Ásgeiri?
Maðkar í sælgæti í Hagkaupum og manninum mútað sem kvartaði.
Ekki í fyrsta sinn sem þeir múta mönnum til afskiptaleysis eða reyna það.
Yfirlýsing Jón Ásgeirs Jóhannessonar fyrir nokkrum dögum:
"Skipulögð rógsherferð stendur nú sem hæst gegn ákveðnum fyrirtækjum og einstaklingum í íslensku viðskiptalífi. Líklega er verið að reyna að beina athyglinni frá aðilum sem ættu fremur að vera í kastljósi vegna bankahrunsins. Augljóst er hvernig fórnarlömbin eru valin og ríma þau nöfn vel við óvinalista tiltekinna afla sem lengi hefur legið fyrir. Slúðurblaðið New York Post birtir í dag óhróður og ósannindi um undirritaðan sem ekkert á skylt við sannleika og góðar venjur í fréttamennsku og í engu var leitað eftir upplýsingum frá okkur. Ég mun krefjast leiðréttinga í blaðinu. New York Post er nokkur vorkunn að hafa látið vonda heimildamenn fóðra sig með lygi og óhróðri en er engu að síður ábyrgt orða sinna.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er orðir mjög svo þreytt hjá þér
Jón Rúnar Ipsen, 12.3.2009 kl. 18:06
Ég sem var að vona að ég þyrfti ekki að loka á þig Jón
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.3.2009 kl. 18:17
Gerðu það ef það er það sem þú vilt en ekki tala um tjáningarfrelsi eða neitt slíkt framar því þú styður það ekki í raun frekar en þinn ástkæri flokkur
Jón Rúnar Ipsen, 12.3.2009 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.