9.3.2009 | 17:58
Nú duga ekki orðin tóm lengur
Ákaflega fyndin frétt hjá Mogga um svör Fjármálaráðuneytisins við efnahagsvanda þjóðarinnar.Þúsundir fjölskyldna bíða þess óþreyjufullar að ríkisstjórnin hætti gaspri og komi með raunhæfar tillögur við fjárhagsvana heimilanna.Það duga ekki orðin tóm lengur.
Að vísu hefur heyrst frá ráðuneytisstjóra Fjármálaráðuneytisins sem væntanlega talar í umboði síns ráðherra, að skattahækkun sé óumflýjanleg.
Fólkið bíður eftir öðrum aðgerðum!
Svör við efnahagsvandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
They still don't get IT!
Enn er - ENGINN - að kveikja á perunni! Sífellt verið að reyna að skjóta rótum undir það sem var (-: Sem er gjörsamlega vonlaust, outdated!
Hvort sem stjórnarliðar eru tilbúnir til þess eða ekki þá -VERÐUR - með einum eða öðrum hætti, einfaldlega að fella niður skuldir heimilanna í landinu, að einhverju marki og það þarf að endurgera/endurnýja allt kerfið eins og það leggur sig.
~ Power to the people ~
Vilborg Eggertsdóttir, 9.3.2009 kl. 18:58
Amen.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.