Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Það gat ekki verið að Jón Ásgeir Jóhannesson sæti lengi þegjandi yfir umtalinu sem hann vekur hér á landi sem erlendis.

Hann er vanur að stjórna umræðunni (fyrir atbeina Ólafs Ragnars Grímssonar m.a.) og ef hann getur ekki kúgað menn til hlýðni, mútar hann þeim eða reynir það.

Frægt er þegar hann kallaði bankamálaráðherrann á teppið í október s.l. og nokkra valda Samfylkingarþingmenn í kjölfarið.

Hann hafði lagt þeim til fé og þeir skyldu vinna fyrir því.


mbl.is „Skipulögð rógsherferð“ gegn fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guðjónsson

Og væntanlega Davíð að kenna allt saman.

En reyndar heitir þetta núna "tiltekin öfl".   Kannski á hann við þá sem í dag hafa fengið það vanþakkláta verkefni að "lágmarka skaðann"  eftir spilageimið.

P.Valdimar Guðjónsson, 8.3.2009 kl. 17:42

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Veruleikaflóttinn er alger.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2009 kl. 17:58

3 Smámynd: Heimir Tómasson

Það err orðið full seint að "lágmarka skaðann".

Heimir Tómasson, 8.3.2009 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband