Lofsvert framtak

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og vinur litla mannsins hefur heldur betur tekið frumkvæðið í minnihlutastjórninni.

Nú hefur hún lagt fram tillögu í minnihlutastjórninni um að koma til móts við erfiðleika heimilanna í landinu.

Einhversstaðar þarf að byrja og því ekki á Listamannalaununum?

Nú sjá Matthías Johannessen, Þráinn Bertelsen og Hallgrímur Helgason svo fáeinir séu nefndir fram á betri tíð.


mbl.is Leggur til breytingar á listamannalaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Mér er margt til lista lagt. Ætti ég að sækja um ölmusuna?

Offari, 6.3.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Farðu bara ekki offari

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 14:52

3 Smámynd: Liberal

Já, mér léttir stórum að vita að góðkunningjar vinstrimanna fái með þessum hætti aukin áskriftarréttindi að skattfé okkar.  Ég hélt eitt andartak að póstmódernísku ljóðskáldin þyrftu að finna fyrir samdrætti eins og við hin, en þá kemur sem betur fer Katrín sem bjargvættur og býður þeim launahækkun.

Fólkið sem er að missa vinnuna í "alvöru" störfum er örugglega fegið að vita til þess að þó það sjálft horfi upp á gjaldþrot og heimilismissi, þá munu gjörningalistamennirnir geta haft það mun betra en áður.

Bravó Katrín. 

Liberal, 6.3.2009 kl. 15:28

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hallgrímur getur barið ráðherrabíla með betri samvisku, því menntamálaráðherra eykur honum fjárhagslegt svigrúm.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband