Snilld Steingríms J.

Ţađ er margt órannsakađ eftir fjármálahruniđ hér á landi. Asinn er svo mikill á ríkisstjórninni sem er kennd viđ ofríki, ađ menn sjást ekki fyrir. Steingrímur J. fjármálaráđherra og ţekktur orđhákur, skipađi formann stjórnar Nýja Kaupţings fjármálasnilling sem Landsbankinn hafđi ţurft ađ afskrifa eitt ţúsund milljónir hjá, Gunnar Örn Kristjánsson. Ruv.is greinir m.a. svo frá:

"Gunnar keypti Brćđurna Ormsson ásamt viđskiptafélögum sínum áriđ 2004. Ţeir fengu lán til ađ fjármagna kaupin hjá Landsbankanum. Bankinn fór fram á aukin veđ ţar sem félagsins höfđu safnast upp. Félagiđ varđ gjaldţrota og Landsbankinn ţurfti ađ afskrifa skuldir ţess; milljarđ króna."

Hvernig tekst ţeim til međ skipan seđlabankastjóra? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Gengur ţađ ekki vel verđur ţađ ekki Kolbrún Halldórsdóttir nýji Seđlabankastjórinn.

Rauđa Ljóniđ, 25.2.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sennilega.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.2.2009 kl. 22:05

3 identicon

Hann verđur sennilega algjörlega, fullkomlega ópólitískur, og hefur engin tengsl viđ neina stjórnmálaflokka...

Júlía Helgadóttir (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 23:05

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nema síđur sé og ţó víđar vćri leitađ

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2009 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband