25.2.2009 | 16:57
Allt upp á borðið
Geir H. Haarde þar nauðsynlega að opna umræðuna meira en verið hefur af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Það styttist óðum í kosningar og því fyrr sem menn leggja spilin á borðið því betra.
Að því er virðist þolir Samfylkingin verr opinbera umræðu um fyrirgreiðslu bankanna til stjórnmálamanna.
Vill upplýsingar um fyrirgreiðslu til einkahlutafélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ætti Samfylkinginn ekki þola slíka skoðun eins vel og aðrir? sem flokksmaður í Samfylkingunni þá fer ég fram á að allt verði sett uppá borð og ef einstakir þingmenn eða aðrir flokksmenn okkar standast ekki slíka skoðun þá verða þeir að svara fyrir sig og taka afleiðingunum en ekki aðrir sannir jafnaðarmenn og konur. Mér er jafn meinilla við hegðun þessa fólks sem hefur hagað sér með þessum hætti sama hvar í flokki það finnst.
Tjörvi Dýrfjörð, 25.2.2009 kl. 17:15
Ég byggi þessa skoðun mína á samtölum við fyrrverandi bankamenn sem sögðu einkum liðsmenn tveggja flokka hafa verið frekir til fjárins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.2.2009 kl. 17:59
Tóku þessir bankamenn hverra flokka þessir liðmenn teldu til?
Ef ekki þá þykir mér líklegra en án nokkurrar vitneskju að það sé verið að tala um liðmenn þeirra flokka sem sátu hér lengt við kjötkatlana eftir að bankarnir voru einkavinavæddir. nefni sem dæmi 60 milljóna kr kúlulán sem sagt er að Björn Ingi hafi tekið meðan hann var aðstoðamaður Halldórs Ásgrímssonar til að fjárfesta í Kaupthing.en ég ítreka að sannlaeikurinn verður að koma í ljós því það er líka óþolandi fyrir aðra stjórnmála og embættismenn sem eiga enga sök í málinu að þurfa að sitja undir þessari umræðu og grun um "ósæmilegt" athæfi.
Tjörvi Dýrfjörð, 26.2.2009 kl. 01:02
Þeir tölu um Framsókn og Samfylkingu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2009 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.