24.2.2009 | 21:43
Núr þurfa Geir Hilmar og Þorgerður Katrín að tala hreint
Sjálfstæðisflokkurinn verður að gera hreint fyrir sínum dyrum. Hvers vegna virti hann aðvaranir Seðlabanka Íslands að vettugi? Sjálfstæði Seðlabankans er ógnað af siðspilltum stjórnmálamönnum í núverandi ofríkisstjórn. Kjósendur eiga heimtingu á svörum. Ef ekki fást viðhlítandi skýringar munu margir sitja heima á kjördegi.
SÍ varaði í febrúar við hruni í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
UBS........Heimir.......UBS....
Guðmundur Óli Scheving, 24.2.2009 kl. 21:45
:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 21:47
Sammála þér með að það vanti skýringar. En man ég ekki rétt að Ingibjörg Sólrún og Jóhanna hafi verið í ríkisstjórninni líka?
Björn H Hermannsson, 24.2.2009 kl. 21:53
Ríkisstjórnin fyrrverandi, sem Davíð fór á fund hjá, samanstóð af sjálfstæðisflokki og samfylkingu. Þú virðist vera búinn að gleyma því.
Bó, 24.2.2009 kl. 22:00
Spurningin er hvort Davíð hafi ekki varað við þessu á "einkafundum" í "prívat" samtölum. Hann kom jú á fund ríkisstjórnar í október og vildi þjóðstjórn. Af hverju? Var það vegna þess að "hans menn" á prívatfundunum hlustuðu ekki á hann? Sammála þér Heimir, ráðherrar í ríkisstjórninni fyrrverandi og fyrrfyrrverandi þurfa að gefa svör og það strax.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 24.2.2009 kl. 23:59
Var það ekki varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem sagði um erlendan sérfræðing sem varaði við og taldi bankana ekki standast,að hann þyrfti að fara í endurmenntun ég held að ráðherra þess sama flokk ættu allir að hverfa af þingi og fara í endurmenntun
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.2.2009 kl. 08:32
Björn, auk þeirra var Össur ef ég man rétt.
Bó, ég man hverjir voru í stjórn.
Ingibjörg, ekki held ég að Davíð sé með fundargerðir frá einkasamtölum. Auðglígjan var svo mikil í augum og eyrum manna að þeir hvorki sáu né heyrðu.
Jón, varaformaðurinn má iðrast orða sinna um endurmenntun.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.2.2009 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.