Íslenskt meðlæti útlend gæðavara

Það er svo greinilegt að forráðamenn Eggerts Kristjánssonar hf. voru í góðri trú þegar þeir settu innflutt erlent grænmeti í plastpoka og sögðu það Íslenskt meðlæti.  Grænmetið er sett í pokana hér á landi eftir því sem mér skilst og hlýtur því að vera íslenskt.

Afskiptasemi Neytendastofu  er byggð á misskilningi eins og öllum er ljóst.

Í ljósi þess mun Eggert Kristjánsson hf halda áfram að selja útlent grænmeti sem íslenskt. Það stendur á pokunum svo ekki verður um villst að innihaldið sé íslenskt meðlæti  og hingað til er allt rétt sem stendur á prenti.


mbl.is Brutu lög með upplýsingum á grænmetisumbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Æi ertu þú ekki að missa flugið núna .

Jón Rúnar Ipsen, 24.2.2009 kl. 17:21

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú hefur aldrei skilið spaug Jón.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband