22.2.2009 | 17:31
Birtu válistann Atli Gíslason þú veist hverjir eiga hlut að máli
Atli Gíslason veit hverjir það eru sem á að setja á válista. Annars gæti hann ekki sagt um hve margir þeir eru.
Eftir þessi orð Atla Gíslasonar lögmanns og alþingismanns er honum ekki sæmandi annað en að birta lista yfir þá menn sem hann hefur í huga.
Ella er hann ómerkingur orða sinna.
Útrásarvíkingana á válista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst nú hugmyndin samt góð hjá honum Heimir. Stór hluti þessara svokölluðu útrásarvíkinga ber fulla ábyrgð á stöðu mála í dag og ættu að sjá sóma sinn í því að koma því fé sem þeir rökuðu að sér til skila. Það jafn réttlátt að þeir fari á válista líkt og þeir sem eru að missa ofan af sér heimili sín fara á vanskilaskrá um langan tíma.
Sigurbrandur Jakobsson, 22.2.2009 kl. 17:57
Gæti ekki verið meir sammála Atla. Þennan lista á að birta en ansi er ég hrædd um að samstarfsflokkurinn samfylking sé á móti því
Guðrún Jónsdóttir, 22.2.2009 kl. 17:58
Mér finnst hugmyndin góð Sigurbrandur og Guðrún og þess vegna legg ég til að hann birti listann. (Hann er búinn að taka hann saman, annars vissi hann ekki fjöldann).
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.2.2009 kl. 18:28
Þetta þarf að vera gert af opinberum aðila, ekki einstökum þingmanni. Þú veist það vel að það fylgja því margir meinbugir að hæstaréttarlögmaður og þingmaður fari einn fram fyrir skjöld - Meiðyrðamál, ofsóknarásakanir - Líttu á það hvernig Sjálfstæðismenn eru að klína skít sínum út um allt.
Fyndist þér það eftirsóknarvert að þetta fari í persónulega þvælu? Auðvitað eiga viðeigandi embættismenn að taka á þessu.
Rúnar Þór Þórarinsson, 23.2.2009 kl. 01:31
Atli gæti sem hægast netsent listann til lögreglu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2009 kl. 09:49
Er það niður á svona plön sem menn villja umræðuna nafnlausar dylgjur skítkast ??
Hef verið að skoða blogg manna að undarförnu þ.a.e.s. sem hafa hvað hæðst um óheiðarleika manna og meintan þjófnar þeira á eigum íslendinga og hlýt að spyrja mig eru þetta sömu aðilar sem eru að bloga eða hvað kanski eru þeir andsetnir í dag hver veit þetta er vert ransóknarefni fyrir sálfræðinema framtiðinar . Vona samt að aldrei verði farið út í að gera lista um hvaða skaða menn hafi gert þjóðini nokkur viss um að stjórnmálamenn verði þá ofanlega á þeim lista XD
Jón Rúnar Ipsen, 23.2.2009 kl. 10:04
".....að stjórnmálamenn verði þá ofanlega á þeim lista XD"
Þú heldur þig við sama lága planið Jón.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2009 kl. 10:10
hef svo góða fyrirmynd hjá þér heimir hef lært að teingja allt slæmt við XD
Jón Rúnar Ipsen, 23.2.2009 kl. 18:24
Frábært ef hann gerði það Heimir. Og hver veit nema því sé lokið og rannsókn sé í fullum gangi án þess að menn viti það.
Mér er andskotans sama í raun úr hvaða flokki þeir eru, siðrof er siðrof, glæpur er glæpur, landráð eru landráð og ef þeir eru ekki sekir um neitt þá eru þeir saklausir. En opinber rannsókn og aðgerðir sem gripið er til án tafar eru það sem gera skal. Ef þeir eru með geislabauginn í lagi þá er það þeim í hag að vera hreinsaðir. Ég sé ekki hver ætti að leggjast gegn því með góðri samvisku.
Rúnar Þór Þórarinsson, 23.2.2009 kl. 20:42
Tek undir hvert orð þitt Rúnar Þór.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2009 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.