19.2.2009 | 21:18
Frambođ Péturs fagnađarefni
Pétur H. Blöndal gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins fyrir nćstu alţingiskosningar. Ţađ er fagnađarefni.
Fylgi Péturs nćr langt út fyrir rađir Sjálfstćđismanna. Ţađ er hagur sérhvers flokks ađ hafa frambjóđanda međ svo breiđa skírskotun.
Pétur Blöndal sćkist eftir 2. sćti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst ţađ nú ekki fallegt af ţér ađ skilja Jón Magg útundan í öllum ţessum fagnađarlátum međ hvern Sjallan á fćtur öđrum.
Rannveig H, 19.2.2009 kl. 22:02
Ég fagna heiđarlegu fólki Rannveig.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2009 kl. 22:46
Pétur Blöndal er sanntrúađur kapítalisti og ţađ er lítil eftirspurn eftir slíkum nú um stundir. Flokkurinn hans vill ekkert međ hann hafa, ţ.e.a.s. forusta flokksins. Af hverju hefur Pétur t.d. aldrei gegnt ráđherraembćtti?
Björn Birgisson, 20.2.2009 kl. 10:24
Ég deili vonbrigđum ţínum međ ţér Björn yfir lélegu gengi Pétur H. Blöndal innan eigin flokks.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.2.2009 kl. 10:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.