Munu Ari Edwald og Jón Ásgeir Jóhannesson segja dópinu stríð á hendur?

Það er hörmulegt að lenda í ofneyslu. Ef neyslan er þessi ólöglegu fíkniefni er vandinn mikill hjá þeim sem koma sér í hann. Í tilviki Björns Jörundar er tilgangslaust að neita.

Neysla hvítu efnanna er óhugnanlega mikil. 

Ef reka ætti alla sem nota kókaín og amfetamín yrðu fáir eftir í mörgum fyrirtækjum. Margir yfirmenn nota hvíta duftið að staðaldri og vernda þess vegna undirmenn sína.

Stóra neysluvandamálið í dag tengist tónlistar og afþreyingariðnaðinum.

Munu Ari Edwald og Jón Ásgeir Jóhannesson segja dópinu stríð á hendur í ljósi þessa? 


mbl.is Björn Jörundur viðurkennir mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er vafa laust rétt hjá þér að gagnrýni mín á Jón ásgeir er ýkt. En maður sem hefur komist upp með það að ryksuga bankana okkar og almenningshlutafélög af fé á glæpsamlegan hátt fara bara ósegjanlega í mínar fínustu. Það sem fer mest í taugarnar á mér er að þeir geta keypt sig í gegnum allt svindlið og komast upp með það.

Dópþátturinn fer líka í mínar fínustu.

Ég vona bara að við lendum aldrei í því að stela mín kæra Silla.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2009 kl. 10:16

2 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Heimir það eru nú fleiri en Jón Ásgeir sem hafa þurrkað upp sjóði okkar og misnotað aðstöðu sína í stjórnkerfinu til að hygla sér og sínum .

Ég veit hvað það er að lenda í klóm eiturlyfja og ætla ég það ekki nokkrum manni .

Það er harður húsbóndi og erfitt að losna við þá svipu ,maður dæmir ekki mann sem lent hefur í slíkum hremmingum eða er í slíkum hremmingum .

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 22.2.2009 kl. 13:18

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er ekki að dæma Björn Jörund.

Ég er sð spyrja hvað menn gera vegna gjörða Björns sem sjálfir hafa umgengist sömu efni af léttúð og jafnvel nautn.

Ég er heppinn að hafa "bara" verið háður áfengi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.2.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1031718

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband