Gordon tekur örugglega vel á móti Jóhönnu og Össuri

Núna geta þau forráðamenn jafnaðarmannaflokkanna í Englandi og á Íslandi sest yfir tebolla og rætt sameiginleg áhugamál.

Það er á svona stundum sem flokkatengslin koma að notum. Íslenskir jafnaðarmenn hafa sótt ýmislegt gott til enska systurflokksins fyrr og síðar.

Jóhanna og Össur geta t.d. notað n.k. helgi til að skutlast til London og spjalla við Gordon. 

Gordon leysir örugglega úr vandamálum okkar á grundvelli jafnaðarmennsku og bræðralags (systralags).


mbl.is Jóhanna ekki heldur rætt við Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband