14.2.2009 | 14:33
Þegar svörin koma fram í dagsljósið er betra að vera í skugganum
Gárungarnir tala um að Valgerður Sverrisdóttir vilji vera víðsfjarri þegar allt kemur upp á borðið varðandi S-hópinn og skyld félög. Að þá verði ekki gaman að þurfa að standa fyrir svörum um hver efnaðist, á hverju og hversvegna.
![]() |
Valgerður ekki í framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það á eftir að koma verr við fleiri,held að valgerður komi ekki verst út úr þeirri rannsókn,enda bankasalan ekki eitthvað sem hún bjó til,heldur íhaldið.
Guðjón Einarsson, 14.2.2009 kl. 14:47
Hún er ekki að kveðja lífið. Hún hlýtur að vera á staðnum ennþá, vonandi. Ef ég þekki Valgerði rétt þá mun hún ekki skorast undir þeirri ábyrgð. Hvort sem fólk trúi því eða ekki.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 15:11
Gárungarnir eru ekki að tala um bankasölu eftir því sem ég kemst næst.......
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2009 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.