Siðleysi, siðleysi, siðleysi

 

Mikið væri það skemmtilegt ef lífið væri stundum eins og maður óskar sér það. Þá myndu þau Ingibjörg og Jón Ásgeir selja Manhattaníbúðir sínar fyrir litlar þrjú þúsund milljónir króna og greiða litlu íslensku fyrirtækjunum sem hafa borið skarðan hlut frá borði í samskiptum sínum við þau sbr. frétt Mogga í dag:

"SMÆRRIfjármálafyrirtæki sem eiga stórar kröfur á Baug Group munu hugsanlegakrefjast þess að kaupsamningi, um sölu Haga frá Baugi til Gaums, verðirift svo Baugur geti efnt skuldbindingar sínar gagnvart þeim, samkvæmtheimildum Morgunblaðsins."

Þessir þrír milljarðar eru auðvitað bara dropi í hafið fyrir smærri fjármálafyrirtækin, en viðleitni ef af yrði. 

 
Vel að merkja, skyldi Ingibjörg Pálmadóttir vera jafn samviskulaus og og eiginmaðurinn?
 
"Forsvarsmennsmærri kröfuhafa Baugs sem Morgunblaðið ræddi við eru mjögáhyggjufullir yfir því að ekki fáist greitt upp í kröfur eftir aðLandsbankinn fór fram á greiðslustöðvun BG Holding, eignarhaldsfélagsBaugs í Bretlandi."
 
Eða eru þau hjónin vinir litla mannsins sem þau hafa nærst á?
 
 "Stjórnendur Baugs munu á næstu vikum funda með fulltrúum smærrikröfuhafa og kynna áætlanir um hvernig leysa megi skuldbindingarfélagsins gagnvart þeim."

mbl.is Selja íbúð á Manhattan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Þó ég hafi ekki verið mikill stuðningsmaður eða ölluheldur aðdáandi Jóns Ásgeirs þá get ég ekki annað en vorkennt karllræflinum, þau hjón eiga örugglega ekki gott með svefn núna.

Ég þikist vita að þau séu mannleg eins og við hin, vilji ekki gera flugu mein viljandi, ekki einusinni Davíð.

Ef þú missir mannorðið, er ekki hægt að kaupa það aftur, ekki einusinni þó þú borgir 20 Millur til Rauðakrossins eðabara Krossins.

Björn Jónsson, 14.2.2009 kl. 14:58

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég veit að Jón Ásgeir er illa haldinn af vöðvabólgu..... er svona að velta því fyrir mér hvort hann eigi samúð mína skiliið

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2009 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband