Afglöp Jóhönnu

Krafa ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur um afsögn seđlabankastjóranna er fáránleg. Hún er byggđ á afskaplega lágum hvötum. Heift, hatur, öfund og illgirni eru allt lágar hvatir sem stýra gjörđum Jóhönnu.

Ţó Jóhönnu verđi ekki meiri mistök á í starfi sínu sem forsćtisráđherra eru ţau nćg ástćđa til ađ fullyrđa ađ hún er ekki hćf  til starfsins.

Ríkisstjórnin hefđi í ţađ minnsta átt ađ nefna eitt einasta atriđi um vanhćfni ţremenninganna til ađ finna gjörđum sínum réttlćtingu. Hún getur ţađ ekki.


mbl.is Bankastjórn hugsar sig enn um
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Ţú ert ótrúlega reiđur um ţessar mundir vonandi verđ ţinn flokkur sem lengst frá völdum löngu komin timi til ađ gefa honum langt frí frá stjórn

Jón Rúnar Ipsen, 5.2.2009 kl. 19:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ţađ er ađdáunarvert Jón ađ ţú breytist ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.2.2009 kl. 21:17

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Elvar Örn, ţú ert ekki mjög málefnalegur;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.2.2009 kl. 06:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband