3.2.2009 | 22:26
Það fjarar fljótt undan heift og hatri
Það er gaman að koma heim af kóræfingu, setjast við tölvuna og sjá að Sjálfstæðisflokkurinn er og verður stærstur Íslenskra stjórnmálaflokka.
Heiftin og hatursáróðurinn er farinn að virka gegn sundrungaröflunum einn ganginn enn.
Það fjarar fljótt undan þeim.
Sjálfstæðisflokkur stærstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn hefur í síðustu könnum alltaf fengið 15% stuðing þeirra sem tóku þátt. VG fellur úr 19% -13%.
Sjálfsstæðisflokkurinn hefur breiðasta grunninn, ef hann vill og ég vona það svo sannarlega þjóðinni til heilla. Sígilda Íslenska frjálshyggju.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:43
Fylkinging getur fallið niður í 10 %
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lang stærsta kjarnafylkið.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:47
Silla, svo lengi sem himininn er blár;)
Sjálfstæðisflokknum er kennt um í augnablikinu Júlíus, en fólk er á því að engum sé betur treystandi til uppbyggingarinna en honum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.2.2009 kl. 22:49
Sjálfstæðisflokkurinn er lýðræðilegast flokkurinn eins og þú veist Heimir. Hann getur nú sveigt aftur til hægri og vesturs frá austri og vinstri. Þa vex honum fiskur um hrygg. Ný-sósíalisminn er mér ekki að skapi.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:55
Ég er blá úr kulda.
Ef ég hafði getað, væri ég farinn til Noregs, en ég er stofufangelsi á íslandi.
http://www.nettavisen.no/utenriks/article2519691.ece
Heidi Strand, 3.2.2009 kl. 23:13
Júlíus, nýfrjálshyggjan/nýsósíalisminn er ekki á vetur setjandi.
Heidi, ég vissi að þú værir blá Í stofufangelsi????
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.2.2009 kl. 23:18
Heidi í Noregi hefðu aðilar ekki geta svikið fólk svona án þess að vera straffað, heldur ekki svo?
Hvað gerir þessi stjórn í málinu?
Ég kann að lifa að engu eins og flestir Evrópumenn, en það geta Íslendingar að mínu mat aldrei.
Samt sem áður er ég fangi með íbúðarlán eins og þú.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 23:26
Heimir ég segi þetta í viðtalinu sem er á slóðinni sem ég setti inn.
Ég get líka lifað á engu og hef þurft að gera það.
Ég held ekki að nokkur stjórn geta gert mikið í málinu á tveim mánuðum.
Í Noregi væri ekki hægt að svíkja fólki eins og gert er hér.
Í Noregi var flokk fyrir og í seinna stríð sem sveik þjóðina. Það var mikið uppgjör og refsingar í kjölfar stríðsins og þessi flokkur var bannaður og er. Hann hét Nasjonal Samling og í honum var margt gott fólk í upphafi meðal annað fólk eins og Knut Hamsun rithöfundur (sem nú hefur 150 ára afmæli.)
Heidi Strand, 4.2.2009 kl. 10:04
Ég sá viðtalið Heidi. Get bara ekki verið svo einfaldur og fullur ofstækis að kenna einum stjórnmálaflokki um frekar en öðrum. Hvenær bentu hinir flokkarnir á að við værum ekki á réttri leið?
Var ekki t.d. Össur á fullu sem ráðherra að reyna að koma okkur til að sssamþykkja samninga við REI?
Var ekki forseti Íslands á fullu að aðstoða jöfrana?
Hver varaði við þessum gaurum, hvað eftir annað? Var það Davíð Oddsson?
Skoðaðu hug þinn betur Heidi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 11:48
Hjarðeðlið gerði það bara vart við sig í Fjármálgeiranum. Ný-aðallinn ESB kandídatarnir sem við köllum stjórnmálamenn hér á Íslandi er þeir ekki ennþá í sefjun?
Davíð er sá eini sem lét þjóðina heyra að eitthvað væri ekki með feldu.
Kratar til borga og Sveita [Framsóknar úrvalið] hafa einokað Viðskiptaráðu neyti frá upphafi ESS og Davíð er nýkominn í Seðlabankann og þeir ætlað verða vitlausir. Það vita allir að Davíð er ekki fyrir new-liberalism og því á móti innlimun í ESB.
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 12:01
Það er hreint með ólíkindum Júlíus hvað hjarðeðlið er ríkt í löndum okkar
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 13:37
Spurðu hver græðir og hvernig og hlutirnir skýrast fljótt?
Spurðum stjórnmálamenn og hagsmunaaðila og þeir gefa skýringar í samræmi. Tilgangurinn helgar meðalið. Treystum aldrei þeim sem halda og vita ekki svörin og alls ekki þeim sem gefa svör sem stangast á við gróðasjónarmið þegar mannskepnan er annarsvegar, ekkert er nýtt undir sólu. Mannkynssaga er alltaf að endurtaka sig. Af ávöxtun skuluð þér þekkja þá.
Forræðishyggju sjónarmiðum hefur aldeilis vaxið fiskur um hrygg undir regluverki ESB: ESS og hjarðeðlið að sama skapi. Meira segja er til fólk sem kallar sig Sjálfstæðismenn með forræðishyggjuna að leiðarljósi.
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 14:27
Spyrjum stjórnmálamenn
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.