28.1.2009 | 23:36
Góðan dag góðir farþegar
og velkomin um borð. Ferð okkar til fyrirheitna landsins er að hefjast. Ég bið ykkur að spenna beltin og hafa súrefnisgrímurnar inna seilingar. Þessi ferð verður allt annað en þægileg þótt stutt verði og er næsta víst að lendingin verður harkaleg. Látið ykkur ekki detta í hug að veitingar verði frambornar. Sigurðardóttir flugstjóri og aðstoðarflugstjórinn Sigfússon munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda vélinni á lofti næstu 50 dagana eða svo.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ,ég er alltaf svo flughræddur!
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.1.2009 kl. 00:04
Eigum við ekki heldur að tala um " S N E R T I L E N D I N G U N A " ?
Hörður B Hjartarson, 29.1.2009 kl. 00:55
Þessi ferð er þá í samlíkingu framhald af Geysisslysinu á Vatnajökli það er flugstjórinn sem krassaði okkur Geir Harde og björgunar vélin sem sækir farþegana er með Sigurðardóttur flugfreyju og Sigfússon sem flugmann og Gunnlaugsson sem flug leiðsögumann.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 08:40
Vonandi ferst enginn í lendingunni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2009 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.